• I'm so proud of Jamie's Italian. Our amazing team is like a big family – they'll look after you while you tuck into simple delicious food, created using superbly sourced produce. Great food, great value, beautiful surroundings. Welcome to Jamie's Italian.

  Jamie's Italian
  • Ertu búin að prófa heimagerðu Mascarpone og hvítsúkkulaðiostakökuna okkar? Það er nefninlega fátt betra en að enda máltíð með alvöru kaffi og bragðgóðum eftirrétt.

  • Vissir þú að við bjóðum upp á glútenlaust pasta? Auk þess má útfæra flestar sósurnar okkar þannig að þær verði lausar við glúten. Hægt er að skoða matseðilinn og panta hjá okkur borð í gegnum heimasíðuna okkar

  • Super food salatið okkar er pakkað af góðri orku og dýrindis hráefnum. Ekki skemmir fyrir að bæta við kjúklingi eða fetaosti, eða jafnvel stækka skammtinn! Og þá er ennþá betra að geta nálgast þessa ofurfæðisuppskrift, ásamt svo mörgum öðrum en við erum einmitt með nokkrar vel valdar uppskriftabækur eftir Jamie til sölu.

  • Hefur þú smakkað Jamie's Mojito? Með örlitlum snúningi á hinn klassíska mojito er þessi sérstaklega ferskur og svalandi #jamiesmojito

  • Hefur þú skoðað barnamatseðilinn okkar? Á honum má finna skemmtilegt úrval af hollum mat fyrir minnstu gestina okkar. Kynntu þér úrvalið á heimasíðunni okkar.